Desemberuppbót 2021

Desemberuppbót fyrir árið 2021 er kr. 96.000 fyrir fullt starf í öllum aðalkjarasamningum SA og greiðist eigi síðar en 15. desember

Desemberuppbótin hækkar á samningstímabilinu og verður kr. 98.000 á almanaksárinu 2022.

Réttur til fullrar desemberuppbótar miðast við að starfsmaður hafi unnið 45 vikur eða meira á almanaksárinu, 1. janúar - 31. desember, fyrir utan orlof.

Hverjir eiga rétt á desemberuppbót?

Útreikningur desemberuppbótar

Fjarvistir vegna veikinda og fæðingarorlofs

Hvenær skal greiða desemberuppbót?

Gjöld eða greiðslur sem ber að draga af desemberuppbót

Síðast uppfært: Maí 2021

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hjálpaðu okkur að bæta vefinn með því að gefa þitt álit á efni hans.