Form og eyðublöð

Hér á vef SA má nálgast ýmis form sem vinnuveitendur geta nýtt við ráðningar, áminningar, uppsagnir o.fl. 

Á vinnuveitanda hvílir sú skylda að staðfesta skriflega ráðningu og ráðningarkjör starfsmanns. Vandaður ráðningarsamningur getur komið í veg fyrir ágreining síðar og kostnaðarsamar deilur.

Við áminningar í starfi, uppsögn og riftun ráðningar er mikilvægt að standa rétt að og má hér nálgast form sem uppfylla kröfur laga og kjarasamninga.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hjálpaðu okkur að bæta vefinn með því að gefa þitt álit á efni hans.