Vinnuvernd

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ AÐ ÞESSI HLUTI VEFSINS ER EKKI LENGUR UPPFÆRÐUR, ENDA NÝR VINNUMARKAÐSVEFUR KOMINN Í LOFTIР

Ein mikilvægasta skylda atvinnurekanda er að tryggja starfsmönnum öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi.

Skaðlegar starfsaðstæður geta haft í för með sér veikindi og slys með varanlegum afleiðingum fyrir starfsmenn, neikvæða ímynd fyrirtækis og verulegan kostnað vegna fjarvista starfsmanna, aukinnar starfsmannaveltu og skaðabótakrafna.

Hér er á síðunni er fjallað um hluta þeirra reglna sem gilda á sviði vinnuverndar en atvinnurekandi verður ávallt að hafa heildstæða mynd af þeim reglum sem ná til starfseminnar og þekkingu til að framfylgja þeim.

 

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hjálpaðu okkur að bæta vefinn með því að gefa þitt álit á efni hans.