Veikindaréttur

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ AÐ ÞESSI HLUTI VEFSINS ER EKKI LENGUR UPPFÆRÐUR, ENDA NÝR VINNUMARKAÐSVEFUR KOMINN Í LOFTIР

Starfsmaður getur í vissum tilvikum átt rétt til launa þótt hann inni ekki vinnuframlag af hendi. 

Í kjarasamningum er kveðið á um rétt starfsmanns til launa úr hendi vinnuveitanda ef hann verður óvinnufær vegna veikinda eða slyss. 

Kjarasamningar kveða einnig á um rétt starfsmanns til launa verði hann að sinna veikum börnum undir 13 ára aldri. 

Hér á vefnum er fjallað ítarlega um skilyrði þess að starfsmenn eigi rétt til launa í fjarvistum.

Í kafla um orlof er fjallað um veikindi í orlofi og í aðdraganda orlofstöku.

 

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hjálpaðu okkur að bæta vefinn með því að gefa þitt álit á efni hans.