Jafnrétti - jöfn meðferð

Jafnræðisreglan er einn af hornsteinum nútíma þjóðfélags og vernduð af 65. gr. stjórnarskrár nr. 33/1944 og 14. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu.

Jafnræðisreglan kemur víða fyrir og á hana reynir nær daglega í lífi sérhvers manns. Hér á vinnumarkaðsvefnum kemur jafnræðisreglan víða fyrir með einum eða öðrum hætti, t.d. í tengslum við umfjöllun um fæðingar- og foreldraorlof, starfsfólk í hlutastarfi og einelti, áreitni og ofbeldi.

Hér verður fjallað um jafnræðisregluna í tengslum við jafnrétti kynjanna og jafna meðferð á vinnumarkaði.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hjálpaðu okkur að bæta vefinn með því að gefa þitt álit á efni hans.