Verkföll 2019

Atvinnulífið stendur nú frammi fyrir því að stéttarfélög hyggjast ná fram kröfum sínum með verkföllum. Verkföll beinast að tilteknum atvinnugreinum á svæðum sem boðað verkfall nær til. 

Þegar verkfall er boðað koma upp ýmsar spurningar um framkvæmd verkfalls, m.a. hverjir munu leggja niður störf og hverjum sé heimilt að ganga í störf verkfallsmanna. 

Hér til hliðar er hægt að nálgast umfjöllun um verkföllin og framkvæmd þeirra.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hjálpaðu okkur að bæta vefinn með því að gefa þitt álit á efni hans.