Laun og launakostnaður

Launakostnaður vinnuveitanda ræðst af fjölmörgum þáttum.

Kjarasamningar mynda grunninn en óheimilt er að semja við starfsmenn um lakari kjör.

Mikilvægt er að hafa í huga að umsamin mánaðarlaun eru innan við 70% af heildarlaunakostnaði.

Til viðbótar við laun fyrir unninn tíma koma greidd neysluhlé, orlof, greiddir helgidagar, veikindi og slys, tryggingar, lífeyrissjóðsiðgjöld, tryggingagjald og fleiri gjöld.

Sjá nánar yfirlit yfir heildarlaunakostnað.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hjálpaðu okkur að bæta vefinn með því að gefa þitt álit á efni hans.